2006-03-11
Sveiflurnar í íslensku veðurfari. Þegar ég kom úr vinnunni í dag þá var vorveður. 6 stiga hiti og nánast logn. Þ.a. við ákváðum að grilla. Þegar ég var rétt búinn að kveikja á grillinu byrjaði að rigna og kólna. Núna horfi ég út um gluggann á hundslappadrífu og birkitréð úti í garði orðið eins og á jólakorti.
Comments:
<< Home
brrr snjókoma? Hér er líka leiðindaveður sem kallað er íslenskt veður, rigning sem lemur rúðurnar með látum. Parísardaman.
Skrifa ummæli
<< Home