2006-02-19
Þar kom að því. Ég hef nánast ekkert fylgst með vetrarólympíuleikunum fram að þessu. Bætti úr því í dag. horfði á skíðaboðgöngu kvenna og karla. Lá bara í leti og lét efnið fljóta yfir mig. Það er náttúrlega nett bilun að horfa á tvær svona keppnir í röð.