2006-02-19

 
Þar kom að því. Ég hef nánast ekkert fylgst með vetrarólympíuleikunum fram að þessu. Bætti úr því í dag. horfði á skíðaboðgöngu kvenna og karla. Lá bara í leti og lét efnið fljóta yfir mig. Það er náttúrlega nett bilun að horfa á tvær svona keppnir í röð.

Comments:
Maður getur orðið alveg húkkd á þessu.
 
Ég þurfti a.m.k. ekki að hafa mikið fyrir þessu.
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?