2007-03-11
Lokafærsla
Er ekki hættur að blogga en hef fært mig um set. Kominn með síðu á Wordpress, hér. Kæru lesendur, þeir ykkar sem eru með hlekk á mig, ég yrði mjög glaður ef þið væruð til í að uppfæra hjá ykkur :-)
Efnisorð: Bloggferðalag