2007-03-05
Akureyri
Stundum kemur það sér vel að ganga með vasahníf. Íbúðin, sem við vorum með var mjög sparlega búin tækjum og tólum (nema glösum). Það var til dæmis enginn upptakari, lélegur tappatogari og enginn beittur hnífur. Swiss army knife reddaði öllu þessu. Er verið að passa upp á að maður drekki ekki frá sér ráð og rænu eða fari sér að voða? ;-)
Já og svo þurfum við að muna að skila lyklinum...
Já og svo þurfum við að muna að skila lyklinum...
Efnisorð: Ferðalög