2007-02-07
Misrétti í flugi
Missti andlitið í gær þegar ég heyrði frétt þess efnis að matseðillinn hjá Flugleiðum væri stéttskiptur. Flugmennirnir fengju annan mat heldur en flugfreyjur og þjónar. Nú skilst mér að flugmennirnir fái mismunandi mat. Ég skil alveg ástæðuna fyrir því, minni hætta á matareitrun. En að setja flugmennina á einhvern svona stall finnst mér fáránlegt!
Efnisorð: Hneykslun
Comments:
<< Home
Oj bara! Svo fær örugglega ekkert af starfsfólkinu viðbjóðinn sem farþegunum er boðið upp á. Verst að geta ekki boycottað Flugleiðir. Ég treysti mér ekki til að synda yfir úthöf og er allt of sjóveik til að leggja í siglingu.
Skrifa ummæli
<< Home