2007-02-03

 

Matarboð

Vorum 3, ég, Hildigunnur og Freyja í matarboði í einum af matarklúbbunum okkar áðan. Þetta var mjög skemmtilegt kvöld. Maturinn góður, þarf náttúrlega ekki að spyrja að því og félagsskapurinn ekki síðri. Takk fyrir okkur.

Efnisorð:


Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?