2007-01-05

 

Viðskiptapartý

Var í alveg geðveiku viðskiptapartýi. Af einhverjum ástæðum buðu Hugur-Ax okkur hjá Samskipum í nýárs og búferlateiti sitt. Þokkalega flott. Smjör flaut af hverju strái. Eina sem ég get kvartað yfir var að í boðskortinu var talað um lifandi tónlist, léttar veitingar, skemmtiatriði og flugeldasýningu. Lifandi tónlist, veitingar og flugeldasýning var þarna en eina „skemmtiatriðið“ var Vilhjálmur Vilhjálmsson borgarstjóri með ræðu! Ég flokka það ekki undir skemmtiatriði.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?