2007-01-23
Tækjaraunir
Það er ekkert smá, sem að rafmagnstækin okkar gefa upp öndina þessa dagana. Við endurnýjuðum tölvuna, Dvd spilarann og ísskápinn. Gamla tölvan orðinn óttalegur ræfill, ísskápurinn líka og Dvd spilarinn af tæknilegum ástæðum.
Haldið þið ekki að brauðristin okkar hafi ekki tekið upp á því að geispa golunni líka nú um helgina. Er satt að segja búinn að fá nóg af þessu. Eins gott að önnur tæki haldi sig á mottunni í bili.
Haldið þið ekki að brauðristin okkar hafi ekki tekið upp á því að geispa golunni líka nú um helgina. Er satt að segja búinn að fá nóg af þessu. Eins gott að önnur tæki haldi sig á mottunni í bili.