2006-12-05

 

Nýi

Bond er bara drullugóður. Ég verð að viðurkenna að ég bjóst ekki við miklu en þetta fór langt fram úr mínum björtustu vonum. Fórum semsagt við hjónin og unglingurinn á Bond um helgina.
Held að við höfum ekki farið í bíó (þ.e.a.s. ég og Hildigunnur) síðan við fórum á Incredibles fyrir einu og hálfu ári og þar áður á Hringadrottinssögu.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?