2006-12-05

 

Mikið

varð ég glaður þegar ég frétti að dönsku fréttamennirnir, sem voru sóttir til saka fyrir að vinna gegn hagsmunum þjóðarinnar (eða einhverjar álíka gáfulegar sakir), hefðu verið sýknaðir. Það eina sem þeir gerðu var að birta frétt, sem var byggð á gögnum sem var lekið úr dönsku leyniþjónustunni, um að forsætisráðherrann lygi þegar hann sagði að vitað væri að gereyðingarvopn væru í Írak.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?