2006-12-13
The julekalender
Erum að endurnýja kynnin við þessa frábæru seríu. Danskt jóladagatal frá því við vorum úti í Danmörku. Okkur hefur meira að segja tekist að plata unglinginn á heimilinu með í glápið. Nú er hún orðinn aðalaðdáandi þáttanna.
Verst að hún lærir ekki svo mikla dönsku af þeim, því eina danskan sem heyrist er í útvarpinu og í sögumanninum. Afgangurinn er jóska, kaupmannahafnska og einhver undarleg blanda af dönsku, ensku og þýsku.
Verst að hún lærir ekki svo mikla dönsku af þeim, því eina danskan sem heyrist er í útvarpinu og í sögumanninum. Afgangurinn er jóska, kaupmannahafnska og einhver undarleg blanda af dönsku, ensku og þýsku.