2006-10-28

 

Google Earth

Vá. Ekkert smá sem Google Earth er flott forrit. Var að uppgötva að ég get flutt skrár af Garminum mínum (reyndar eftir smá krókaleiðum. Þarf að breyta sniðinu á XMLinu sem hlaupagræjan skilar frá sér yfir á eitthvað KML snið sem Google skilur) inn í Google Earth. Þá er hægt að sjá hlaupaleiðina á kortinu. Geexla kúl!

Comments:
Varst einni mínútu of snöggur að blogga.
 
Arrgh. Verð að hætta að blogga svona rétt um miðnættið. Er alltaf að lenda í þessu.
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?