2006-09-11

 

Finnur

Skutlaði Finni í skólann á föstudaginn á bílnum. Þegar við vorum komnir í skólann þá ætlaði ég að fylgja honum inn í stofuna. Við vorum ekki komnir langt frá bílnum þegar Finnur sagði: „Þarft þú ekki að fara aftur í bílinn pabbi?“

Greinilega ekki það svalasta að vera fylgt að stofunni af pabba sínum...

Comments:
Töffari ;)
 
Haha, nákvæmlega...
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?