2006-09-01

 

1. september

Ég veit, ég veit. 1. er ekki prímtöludagur. Var bara eitthvað að vesenast og svo var klukkan orðin rétt rúmlega miðnætti. Tek bara Fibonacchi á þetta að þessu sinni.

Pantaði í dag Litlafellið, bát sem siglingaklúbbur Samskipa á, fyrir sunnudaginn. Ætlum að fara í smá siglingu og aðeins að kíkja á sjóstöng. Bara vonandi að spáin rætist.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?