2006-05-19
Uppgötvun
Fór í vínbúð áðan, sem í sjálfu sér er ekki í frásögur færandi, nema þar rakst ég á þetta. Keypti umsvifalaust eina flösku og þær eiga örugglega eftir að verða fleiri. La rioja alta er einn af uppáhaldsvínframleiðendunum okkar en hefur ekki fengist hér á landi nema einu sinni áður að ég best veit. Mæli sterklega með þessu fyrir þá, sem eru
hrifnir af Rioja vínum. Það er ekki ódýrt en fyllilega hverrar krónu virði.
hrifnir af Rioja vínum. Það er ekki ódýrt en fyllilega hverrar krónu virði.