2006-04-07

 

Davíð sigrar Golíat

Í gær urðu þau óvæntu en skemmtilegu úrslit að Skallagrímsmenn náðu að slá út Keflvíkinga í leikjarimmu um að komast í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitil í körfunni. Ekki nóg með að Skallagrímur hefur aldrei áður komist í úrslit heldur hafa þeir að því er ég best veit aldrei unnið Keflvíkinga á heimavelli þeirra fyrr en í gær. Sætt, sætt sætt.

Svo er bara að halda áfram og taka Njarðvíkinga í úrslitum. Veit með hvoru liðinu ég held...

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?