2006-03-02
Náði Vandræðaunglingnum annars vel í gær. Hún var eitthvað að skima upp í skáp og sá þar 2 snigladósir. Samtalið hljóðaði eitthvað á þessa leið: Fífa: Pabbi, hvað eru þessar snigladósir að gera uppi í skáp? Ég: Átti ekki að vera sniglasúpa á morgun? Fífa: SNIGLASÚPA???
Þarf kannski ekki að taka það fram að sniglar komast ekki inn á topp 10 listann hjá henni.
Þarf kannski ekki að taka það fram að sniglar komast ekki inn á topp 10 listann hjá henni.