2006-02-23
James Bond kann ekki að keyra
Ég sá einhvers staðar frétt um að nýi James Bond leikarinn (hvað sem hann heitir nú aftur) hefði komið á óvart í tökum um daginn. Þá átti hann að keyra flotta Aston Martin bílinn úr fyrstu Bond myndinni. Þegar til átti að taka sagðist hann ekki geta keyrt bílinn, því hann væri bara með bílpróf á sjálfskiptan bíl!
Úr þessu gætu komið vandræðalegar flóttasenur...
Úr þessu gætu komið vandræðalegar flóttasenur...