2006-02-11

 
Ég eldaði í gærkvöldi ostalasagnað, sem Nanna talaði um á blogginu sínu í vikunni. Bjó meira að segja pastað til sjálfur. Það er nú ekki oft, sem það gerist. Það er óhætt að mæla með uppskriftinni, hún er stórfín. Prófa kannski næst að setja smá gráðost út í sósuna.

Comments:
þá verður þetta ekki fjögurraostalasagna minn kæri mávur, heldur fimm. það er 20% aukning hvorki meira né minna og geri aðrir betur.
 
5 osta lasagna, hljómar ekki illa. Var það ekki annars 25% (nitpicking hvað?)
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?