2006-01-07
Vorum á tónleikum með Tallis Scholars í kvöld. Fínir tónleikar en samkvæmt áliti sérfróðra er kórinn farinn að dala. Fórum síðan í boð hjá Breska sendiráðinu. (Flaut með vegna þess að Hildigunnur er að syngja með Carminu kammerkórnum og Tallis Scholars annað kvöld). Hef ekki farið í svona sendiráðsteiti áður. Fullt af víni en næstum því ekkert að borða!
Comments:
<< Home
hvað, var þetta ekki bara af því að þeir sáu langar leiðir þessi fjögur kíló sem hafa hlaðist svona utan á þig.. þetta var semsagt allt þér að kenna ;)
Skrifa ummæli
<< Home