2006-01-31

 
Handboltalandsliðið er aldeilis að gera það gott þessa dagana á EM. Árangurinn fram að þessu er þegar kominn fram úr mínum björtustu vonum. Liðið á reyndar verulega erfiðan leik fyrir höndum á morgun gegn Króötum. Nái það hins vegar góðum úrslitum í honum (jafntefli eða sigur) þá eru undanúrslit innan seilingar. Sjáum til.
Veit að bloggið mitt er farið að hljóma eins og eitthvað íþróttablogg en ég mátti bara til eftir sigurleik gegn Rússum. Íslenska karlalandsliðið hefur aldrei unnið þá áður í leik á stórmóti!

Comments:
Sigur á Hrvtskum tryggir undandúrslitasætið, engin seiling sem þarf
 
Ekki gekk það gegn Hrvtska og ekki heldur á móti Norðmönnum. Bensínið greinilega búið hjá okkar mönnum. Líklega farið að taka sinn toll að missa fyrst Óla út og svo Alexander og Einar.
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?