2005-12-23

 
Var að enda við alveg frábæra bók. A short history of nearly everything eftir Bill Bryson. Í henni er stiklað á stóru í vísindasögu sl. 500 ára eða svo. Bryson tekst það sem alltof fáum tekst; að gæða söguna lífi. Á köflum var hún svo skemmtileg að ég las hana eins og reyfara. Ekki allar sögubækur, sem eru þannig.

Comments:
Sæll Jón
Ég mæli með A Walk in the Woods (Appalachian Trail bókin) og In a Sunburned Country (Ástralíubókin) sem báðar eru ekki bara hreinn skemmtilestur heldur stútfullar af athyglisverðum fróðleik um sögu, náttúruvísindi ofl. Báðar þessar og fleiri eru á BBS við höfnina. Sjá annars:
http://hugleir.blogspot.com/2003_07_01_hugleir_archive.html
 
Takk fyrir þetta Björn
Er snarlega búinn að panta 2 bækur eftir Bryson á bókasafninu. Alltaf gaman að uppgötva höfunda sem eru jafngóðir og hann.
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?